?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Kristín Danívalsdóttir  1905–1997
Kristín Danivalsdóttir var fædd á Litla- Vatnsskarði í Austur-Húnavatnssýslu 3. maí 1905.  Foreldrar hennar voru Daníval Kristjánsson og Jóhanna Jónsdóttir. Árið 1926 giftist Kristín Pétri Lárussyni frá Skarði í Skarðshrhreppi í Skagafirði og byrjuðu þau búskap sinn á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd það sama ár. Þau fluttu svo að Steini innar á Reykjaströndinni og bjuggu þar frá 1927 til 1945. Þá brugðu þau búi og fluttu til Keflavíkur og bjuggu þar síðan. Kristín andaðist á Landsspítalanum í Reykjavík 9. nóvember 1997. 
Ljóð höfundar – Kristín Danívalsdóttir
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Kristín Danívalsdóttir
Fyrsta lína:Til hamingju með hálfa öld,