?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O Ë P R S T U V Y Ţ Ů Ă Í
Hannes Hafstein 1861-1922
Hans Bender f.1919
Hálfdan Einarsson 1732-1785
Heimir Pálsson f.1944
Heine, Heinrich 1797-1856
Helgi Hálfdanarson 1911-2009
Helgi Zimsen f.1974
Henrik Wergeland 1808-1845
Hjörtur Gíslason 1907-1970
Helgi Jónasson frá Hlíð á Langanesi  1932–2009
Helgi Sigurður Jónasson  fæddist í Ásseli á Langanesi 2. ágúst 1932, næstelstur í hópi fimm systkina.  Foreldrar hans voru hjónin Jónas Aðalsteinn Helgason og Hólmfríður Sóley Hjartardóttir, sem síðar tók sér rithöfundarnafnið Sóley í Hlíð en fjölskyldan fluttist frá Ásseli að Hlíð á Langanesi 1942. Helgi tók landspróf frá Laugum í Aðaldal 1952 og stundaði síðan ýmis störf uns hann flutti til Reykjavíkur og gerðist þar fljótlega lögregluþjónn og í lögreglunni vann hann  síðan til starfsloka. Kona Helga var Vigdís Þórkatla Jóhannsdóttir og áttu þau fjóra syni. Helgi lést 6. mars 2009. Helgi orti talsvert og kom ljóðabók hans, Stjarnljóð, út árið 2005. (Sjá minningargrein um Helga Sigurð Jónasson í Morgunblaðinu 21. mars 2009)


 
Ljóð höfundar – Helgi Jónasson frá Hlíð á Langanesi
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Helgi Jónasson frá Hlíð á Langanesi
Fyrsta lína:Lífið er stutt en í heim fyrir handan