?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O Ë P R S T U V Y Ţ Ů Ă Í
Garborg, Arne 1851-1924
Geir Kristjánsson 1923-1991
Gerhard Fritsch 1924-1969
Gerhardt, Paul 1607-1676
Gestur Pálsson 1852-1891
Giuseppe Ungaretti 1888-1970
Gísli Eyjólfsson 1810-1863
Gísli Halldórsson 1931-2013
Gísli Jónsson f.1876
Gísli Konráðsson 1787-1877
Gottfried Benn 1886-1956
Grímur Thomsen  1820-1896
Guðmundur Frímann 1903-1989
Gunnar Pálsson 1714-1791
Gustaf Fröding 1860-1911
Günter Grass f.1927
Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný)  1813–1897
Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný) var fædd 5. júní 1813 á Valþjófsstað í Fljótsdal, dóttir Árna Stefánssonar frá Litla-Sandfelli og Hallgerðar Gísladóttur frá Seljalandi í Fljótshverfi í Vestur Skaftafellssýslu. Hún var gift Bjarna Ásmundssyni frá Stóra-Sandfelli í Skriðdal og voru þau lengst af í húsmennsku á ýmsum bæjum á Héraði. Árið 1861 fluttu þau hjón að Skriðuklaustri til systur Guðnýjar, Þóru, sem þá var orðin ekkja, og þar bjuggu þau í nokkur ár. Guðnýju virðist hafa liðið vel á Klaustri og þar orti hún til dæmis Músar- og hreindýrsrímu, Kvæði af hrafni og tófu og Vísur yfir hjónanöfn í Fljótsdal 1862.  Þau hjón áttu nokkur börn og var lífsbarátta þeirra því erfið. Úr Fljótsdal lá leið Guðnýjar suður í Lónssveit þar sem Bjarni sonur hennar hafði sest að. Þar var hún ljósmóðir í áratug. Guðný dó 3. júní 1897 á Hvalnesi í Lóni. Flest kvæði Guðnýjar, sem nú eru þekkt, eru varðveitt í handriti sem nefnt hefur verið Fjölnir fíflski og inniheldur kveðskap eftir ýmsa höfunda, ritað á Taðhóli í Nesjum í Hornafirði 1876. Það er nú varðveitt á Héraðsskjalasafninu á Egilsstöðum.
(Heimildir: Bréf frá Helga Hallgrímssyni á Egilsstöðum til skrásetjara, Kristjáns Eiríkssonar, skrifað 2016, og Huldumál. Hugverk austfirskra kvenna, Pjaxi ehf, 2003, bls. 88).   
Ljóð höfundar – Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný)
Heiti:* Ljóðabréf
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Þekkur lóna ljóma týr
Fyrsta ljóðlína:Þegar veður- brosleit blíða
Fyrsta ljóðlína:Fyrnist það sem fór í lagi fyrr á dögum
Flokkur:RÝmur
Lausavísur höfundar – Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný)
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu