?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O Ë P R S T U V Y Ţ Ů Ă Í
Eggert Ólafsson  1726-1768
Egill Jónasson 1899-1989
Einar Benediktsson 1864-1940
Einar Bragi f.1921
Einar H. Kvaran 1859-1938
Elizabet Creutziger 1500-1535
Emil von Qvanten 1827-1903
Erik Axel Karlfeldt 1864-1931
Erlendur Hansen 1924-2012
Eyþór Árnason  f.1954
     Eyþór Árnason (f. 2. ágúst 1954) er íslenskur leikari og skáld. Hann hefur starfað sem sviðsstjóri frá 1987, lengst af hjá Stöð 2, en var ráðinn fyrsti sviðsstjóri tónlistarhússins Hörpu fyrir opnun hússins.
     Hann hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2009 fyrir fyrstu ljóðabók sína, Hundgá úr annarri sveit. Árið 2011 sendi hann frá sér ljóðabókina Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu.
Sjá Wikipediu
Ljóð höfundar – Eyþór Árnason
Fyrsta ljóðlína:Ég var staddur í miðnæturbliki
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Í geisladrifinu
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Í geisladrifinu er diskur
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Lopasokkar
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Mamma prjónar sokka
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Unuhús
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Ég geng oft framhjá Unuhúsi
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Lausavísur höfundar – Eyþór Árnason
Sýna 3 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu