?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Rakel Bessadóttir  1880–1967
Rakel hét fullu nafni Rakel Þórleif. Hún var fædd á Ökrum í Fljótum 18. september 1880. Faðir hennar var Bessi skipstjóri og síðar bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhreppi, og kona hans, Guðrún, dóttir Einars Andréssonar skálds í Bólu. Rakel ólst upp í foreldrahúsum á Sölvabakka þar til hún giftist Guðlaugi Sveinssyni1911. Þau fluttu síðan að Þverá í Norðurárdal 1913 og þar bjó Rakel til hárrar elli en hún lést árið 1967.
Ljóð höfundar – Rakel Bessadóttir
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Rakel Bessadóttir
Fyrsta lína:Vertu hingað velkomin,
Fyrsta lína:Þú hefur oft, það segi eg satt,
Sýna 2 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu