?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O Ë P R S T U V Y Ţ Ů Ă Í
Hannes Hafstein 1861-1922
Hans Bender f.1919
Hálfdan Einarsson 1732-1785
Heimir Pálsson f.1944
Heine, Heinrich 1797-1856
Helgi Hálfdanarson 1911-2009
Helgi Zimsen f.1974
Henrik Wergeland 1808-1845
Hjörtur Gíslason 1907-1970
Hreggviður Eiríksson á Kaldrana  1767–1830
Hreggviður var fæddur í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húnavatnssýslu, bjó alllengi á Kaldrana á Skaga við kröpp kjör og er jafnan kenndur við þann bæ. Síðar varð hann húsmaður í Hafnabúðum á Skaga. Foreldrar: Eiríkur Jónsson vinnumaður í Bólstaðarhlíð í Ævarsskarði og barnsmóðir hans Þórdís Einarsdóttir. Hún var förukona á yngri árum og var Hreggviður að nokkru alinn upp á húsgangi. Um tíma var Þórdís húskona hjá syni sínum á Kaldrana. Heimildir: Íslenzkar æviskrár II, bls. 374; Hlynir og hreggviðir, bls. 58–86; Húnvetningasaga II, bls. 367, 483, 533–534 og 671 og III, bls. 695; Rímnatal II, bls. 70.
Ljóð höfundar – Hreggviður Eiríksson á Kaldrana
Lausavísur höfundar – Hreggviður Eiríksson á Kaldrana
Fyrsta lína:Hann er úfinn, alhvítur,
Fyrsta lína:Það vankætti þjóð um sinn
Flokkar:Ve­urvÝsur
Sýna 8 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu