?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Rósberg G. Snædal  1919–1983
Rósberg G[uðnason] Snædal var fæddur í Kárahlíð í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Guðna Sveinssonar og Klemensínu Klemensdóttur sem einnig bjuggu á Vesturá og í Hvammi þar í dalnum. Rósberg tók próf frá Reykholtsskóla 1941 og kennaranámskeið frá Háskóla Íslands 1944. Hann var búsettur á Akureyri frá 1941, verkamaður og skrifstofumaður þar en stundaði kennslu 1942–1944 og síðan aftur frá 1965, fyrst á Akureyri en síðast á Hólum í Hjaltadal. Rósberg gaf út eftirtaldar ljóðabækur: Á annarra grjóti 1949, 25 hringhendur 1954, Vísnakver 1956, Í Tjarnarskarði 1957, 101 hringhenda 1964, Gagnvegir 1979. Einnig ritaði hann og gaf út þætti og þáttasöfn og má þar nefna Stafnsrétt í stökum og myndum 1961 og Skáldið frá Elivogum og fleira fólk 1973. Þá gaf hann út smásögur og samdi efni fyrir útvarp. Einnig ritstýrði hann Verkamanninum um eins árs skeið, sat í ritstjórn ársritsins Húnvetnings og fékkst við bókaútgáfu. Ásamt Jóni B. Rögnvaldssyni safnaði hann og sá um útgáfu á Húnvetningaljóðum 1955. (Heimild: Magnús Snædal sonur skáldsins)
Ljóð höfundar – Rósberg G. Snædal
Fyrsta ljóðlína:Nú er Lárus fallinn frá
Flokkur:GamankvŠ­i
Heiti:Ólafsvaka
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Oft sagði ég þjóð minni eins og er
Heiti:Vítaspyrna
≈ 1975
Fyrsta ljóðlína:Ég þreytti lengi knattleik við sifjalið Satans
Lausavísur höfundar – Rósberg G. Snædal
Fyrsta lína:Enn þyngjast þrautir sárar,
Fyrsta lína:Fennir í slóð og frjósa sund,
Fyrsta lína:Geta hverja gróðurnál
Fyrsta lína:Hart leikur Gunnar Hólastól,
Fyrsta lína:Heiðrekur á sínum SAAB
Flokkar:SvarvÝsur
Fyrsta lína:Hlýnar vangur, grund og gil,
Fyrsta lína:Hóla frægð er forn og ný,
Flokkar:GamanvÝsur
Fyrsta lína:Hræðist valla veður stór
Flokkar:LÝfsspeki
Fyrsta lína:Oft er gælt við grafna sjóði,
Flokkar:LÝfsspeki
Fyrsta lína:Sagan dáir sönginn þinn,
Fyrsta lína:Sé ég Jón um Selnes pjakka
Flokkar:GamanvÝsur
Fyrsta lína:Tækifærið gullna gríp:
Fyrsta lína:Þótt gleðibikar gjarna tæmist fljótt
Flokkar:LÝfsspeki
Sýna 95 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu