?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Theodóra Thoroddsen  1863–1954
Fædd að Kvennabrekku í Dölum og ólst þar upp. Giftist Skúla Thoroddsen alþingismanni og ritstjóra. Þau bjuggu lengst af á Bessastöðum og Reykjavík. Eftir hana liggja margvíslegur kveðskapur.
Ljóð höfundar – Theodóra Thoroddsen
Heiti:Að vestan
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Þeir vita það fyrir vestan
Heiti:Yfirlit
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Í lífinu ægir öllu saman
Lausavísur höfundar – Theodóra Thoroddsen
Sýna 91 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu