?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Þura Árnadóttir, Þura í Garði  1891–1963
Þura var dóttir Árna Jónssonar bónda í Garði og Guðbjargar Stefánsdóttur konu hans. – Þura var ógift og barnlaus, átti alla tíð heimili í Garði en vann víða, meðal annars í Lystigarðinum á Akureyri. Hún fékkst við ættfræði og gaf út 'Skútustaðaættina (niðjatal Helga Ásmundssonar á Skútustöðum)' 1951. Vísur Þuru urðu landfleygar og margir sendu henni skeyti í bundnu máli. Hún var gamansöm og kunni afar vel að gera grín að sjálfri sér. 'Vísur Þuru í Garði' komu út á bók 1939 og endurútgáfa með dálitlum breytingum 1956. (Heimild: Hjálmar Freysteinsson (tölvupóstur 10. júní 2010) og Hannes Pétursson og Helgi Sæmundsson: Íslenzkt skáldatal m – ö. Reykjavík 1976, bls. 103–104)
Ljóð höfundar – Þura Árnadóttir, Þura í Garði
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Þura Árnadóttir, Þura í Garði
Fyrsta lína:Ef ég kemst í ellinni
Flokkar:Svarvsur
Fyrsta lína:Ekki fr g alls mis;
Flokkar:stavsur
Fyrsta lína:Framsókn mörgum gerir grikk
Fyrsta lína:Mig hefur aldrei um a dreymt,
Fyrsta lína:Morgungolan svala svalar
Fyrsta lína:N er smtt um andans au
Fyrsta lína:, hva hr er dauft og dautt,
Fyrsta lína:Svona er a vera r stli og steini,
Fyrsta lína:Varast skaltu vilja inn;
Sýna 108 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu