?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741)  
Þormóður var sonur hjónanna Eiríks Sigurðssonar og Bergljótar Jónsdóttur í Langadal á Skógarströnd. Þormóður var um tíma búðsetumaður undir Jökli og þrjú ár sýnist hann hafa búið í Vaðstakksey og fór um skeið með hreppstjórn á Skógarströnd. Síðast bjó hann í Gvendareyjum og er jafnan við þær kenndur. Þormóður fékkst nokkuð við lækningar og var talinn fjölkunnugur og kraftaskáld.
Ljóð höfundar – Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741)
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741)
Fyrsta lína:lfar hreykja issum sn,
Fyrsta lína:Bensa ykir brennivn stt
Fyrsta lína:Drottinn sendi mildur mr
Flokkar:kvavsur
Fyrsta lína:Gvöndur lögmann firrti fé,
Fyrsta lína:Jn Drngum ljst hefur lngum lengi hjara,
Fyrsta lína:Kobbi, kobbi! komdu land
Flokkar:kvavsur
Fyrsta lína:Mna, Jess, mk raun,
Flokkar:kvavsur
Fyrsta lína:Mtgangs ra mergin stinn
Flokkar:kvavsur
Fyrsta lína:Vetur þrjá í Vaðstakksey
Fyrsta lína: lagur srtu logandi bl,
Sýna 7 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu