?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Rósa Guðmundsdóttir (Skáld-Rósa)  1795–1855
Rósa var fædd á Ásgerðarstöðum í Hörgárdal í Eyjafirði árið 1795. Hún bjó með fyrri manni sínum, Ólafi Ásmundssyni, á ýmsum bæjum í Húnaþingi, meðal annars á Vatnsenda í Vesturhópi. Um tíma var hún í þingum við Natan Ketilsson, þann er myrtur var á Illugastöðum á Vatnsnesi. Rósa og Ólafur slitu samvistir en Rósa giftist síðar Gísla Gíslasyni og bjuggu þau um tíma í Markúsarbúð undir Jökli. Allmargar vísur eru varðveittar eftir Rósu, en þekktust er hún fyrir ástavísur sínar. (Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár IV, bls. 176-177) Rósa var líka kennd við Vatnsenda, nefnd Vatnsenda-Rósa.
Ljóð höfundar – Rósa Guðmundsdóttir (Skáld-Rósa)
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Rósa Guðmundsdóttir (Skáld-Rósa)
Fyrsta lína:Augun mÝn og augun ■Ýn,
Flokkar:┴stavÝsur
Fyrsta lína:Nettar fingur venur vi­
Fyrsta lína:Þú ert ungur, það sér á, og því ólaginn.
Flokkar:GamanvÝsur
Sýna 31 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu