?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Pétur Pétursson á Víđivöllum  
Foreldrar Péturs voru séra Pétur Björnsson á Tjörn á Vatnsnesi og kona hans, Guđrún Jónsdóttir. Pétur var prestur á Miklabć frá 1787 til 1824 og prófastur í Hegranesţingi frá 1805 til 1814. Hann bjó alllengi á Sjávarborg í Skagafirđi og síđar á Víđivöllum og er viđ ţann bć jafnan kenndur. Pétur orti bćđi á latínu og íslensku og eru eftir hann margar liprar vísur um börn og hesta.
Ljóð höfundar – Pétur Pétursson á Víđivöllum
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Pétur Pétursson á Víđivöllum
Fyrsta lína:Auđs ei neina ásýnd ber
Fyrsta lína:Ber mig lengra bćnum frá,
Fyrsta lína:Eg er rekinn út í horn,
Fyrsta lína:Fái blíđu farsćldar,
Flokkar:Heillaóskir
Fyrsta lína:Fæðast, gráta, reifast, ruggast,
Flokkar:Lífsspeki
Fyrsta lína:Glansar drósin brúnablíđ,
Fyrsta lína:Leggđu ţađ ekki mér til meins,
Flokkar:Lífsspeki
Fyrsta lína:Litli Gráni leikur sér,
Fyrsta lína:Nú er Eggert kominn í kör
Fyrsta lína:Passiđ yđar hest og hund
Flokkar:Lífsspeki
Fyrsta lína:Seraph lćgsti sig má vara
Flokkar:Eftirmćli
Fyrsta lína:Sit ég undir svefnţurfandi silkinönnu,
Fyrsta lína:Stígur viđ hann stóra babba núna
Sýna 2 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu