?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Níels Jónsson skáldi  1782–1857
Níels var fæddur á Flugumýri í Skagafirði 1782. Voru foreldrar hans hjónin Jón Jónsson og Þuríður Gísladóttir. Níels var um tíma bóndi í Blönduhlíð. Hann fékkst talsvert við lækningar og var ljósfaðir. Síðast átti hann heimili í Selhólum í Gönguskörðum. Eftir Níels liggja miklar kvæðasyrpur í handritum og eru honum eignaðir átta rímnaflokkar með vissu. (Sjá Finnur Sigmundsson: Rímnatal II, bls. 107)
Ljóð höfundar – Níels Jónsson skáldi
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Níels Jónsson skáldi
Fyrsta lína:g a llum hska hl
Flokkar:Vsur r rmum
Fyrsta lína:Mrargreinum hvar sem hreyfi
Sýna 42 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu