?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Magnús Gíslason á Vöglum  1897–1977
Magnús Kristján Gíslason var fæddur á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð í Skagafirði, sonur Gísla Björnssonar og Þrúðar Jónínu Árnadóttur á Stóru-Ökrum og Vöglum. Magnús var bóndi á Vöglum frá 1921 til dauðadags. Kona hans var Ingibjörg Stefánsdóttir frá Þverá í Blönduhlíð. Magnús var mikill ræktunarmaður og afar natinn við skepnur. Hann orti talsvert og er þekktasta kvæði hans vafalaust Sumarnótt (Undir bláhimni blíðsumarsnætur). Eftir Magnús hafa komið út tvær ljóðabækur: Ég kem norðan Kjöl. Reykjavík 1954 og Vísur og ljóð frá Vöglum. Akureyri 1971. (Heimild: Skagfirskar æviskrár 1910-1950, II, bls. 205-208).
Ljóð höfundar – Magnús Gíslason á Vöglum
Heiti:Sumarnótt
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Undir bláhimni blíðsumars nætur
Flokkur:starlj
Lausavísur höfundar – Magnús Gíslason á Vöglum
Fyrsta lína:stir i eg oftast hj
Fyrsta lína:Dvnar valla vakin r,
Fyrsta lína:Fjlbreytt er hn, fegur n,
Fyrsta lína:Freisting bja brjstin n,
Fyrsta lína:Gull blnum gafst mr
Flokkar:Veurvsur
Fyrsta lína:Heldur stli hkka fer,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Margan seiir mann a r,
Fyrsta lína:Mrg hefur skagfirsk drk drs
Fyrsta lína:Skni jafnan ljs vi ljs
Flokkar:Heillaskir
Fyrsta lína:etta er ljtur fnakrans,
Sýna 64 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu