?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja)  1831–1890
Lilja var fædd á Ytra-Mallandi á Skaga, dóttir Gottskálks Eiríkssonar bónda þar og vinnukonu hans, Valgerðar Árnadóttur. Hún ólst upp á nokkrum hrakningi á Skaga. Árið 1860 giftist Lilja Pétri Jónssyni ekkjumanni á Þangskála en Pétur dó árið 1865. Lilja bjó áfram á Þangskála með börnum þeirra Péturs og giftist 1866 Sveini nokkrum Pálssyni. Búnaðist þeim fremur illa og slitu samvistum um 1870. Höfðu þau þá eignast tvær dætur sem báðar dóu ungar. Var Lilja síðan víða í vinnumennsku í Skagafirði. Seinast var hún á Þorbjargarstöðum á Laxárdal hjá Andrési syni sínum og konu hans, Kristjönu Jónsdóttur, og þar dó hún. Albróðir Lilju var Jón Gottskálksson sem kallaður var Skagamannaskáld. Lilja var þekktur hagyrðingur í Skagafirði á sínum tíma. (Sjá Hannes Pétursson: „Stökur Þangskála-Lilju.“ Frá Ketubjörgum til klaustra. Reykjavík 1990, bls. 137–149)
Ljóð höfundar – Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja)
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja)
Fyrsta lína:Frin bj mr unga raut,
Fyrsta lína:Hr binn okkar inn
Fyrsta lína:Hungurs feta fkk g braut,
Fyrsta lína:Konan rja krir hr
Fyrsta lína:Kve g ljin kt og hress,
Fyrsta lína:Kviknar gaman, konan ber
Fyrsta lína:Nauafargi frsneiddur,
Flokkar:Eftirmli, Nvsur
Fyrsta lína:Sú var tíð ég syrgði mann,
Sýna 61 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu