?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Konráð Gíslason  1808–1891
Konráð var fæddur á Löngumýri í Skagafirði, elsta barn Gísla Konráðssonar sagnaritara og konu hans, Efemíu Benediktsdóttur. Konráð lauk prófi frá Bessastaðaskóla vorið 1831 og sigldi til náms við Kaupmannahafnarháskóla um haustið og kom ekki aftur til Íslands. Hann hóf nám í lögfræði en sneri sér brátt að norrænum fræðum. Hann gaf út tímaritið Fjölni ásamt þeim Jónasi Hallgrímssyni, Brynjólfi Péturssyni og Tómasi Sæmundssyni en þeir voru allir skólabræður úr Bessastaðaskóla. Konráð varð styrkþegi Árnasafns 1839 og vann næstu ár að orðabókargerð og rannsóknum á íslensku máli. Árið 1848 varð hann kennari við Kaupmannahafnarháskóla og síðan prófessor við skólann 1853–1886.
Ljóð höfundar – Konráð Gíslason
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Konráð Gíslason
Fyrsta lína:Á sjávarbotni sitja tveir
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Enginn betur kann að kyngja
Flokkar:GamanvÝsur
Fyrsta lína:╔g er gimbur, Úg er timburma­ur,
Fyrsta lína:Gvilelmína grátin sat
Flokkar:Hß­vÝsur
Fyrsta lína:Sjávarbylgjur belja oft,
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Ůegar loks vÚr f÷llum frß
Flokkar:Hß­vÝsur
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu