?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)  
Káinn fæddist á Akureyri 1860, sonur Jóns Jónssonar járnsmiðs og konu hans, Þórunnar Kristjánsdótur frá Dvergstöðum. Á Akureyri ólst hann upp til þess er hann missti móður sína, 14 ára gamall, en þá fór hann til móðurbróður síns, Davíðs Kristjánssonar bónda á Jódísarstöðum og var hjá honum uns hann flutti til Ameríku 18 ára gamall árið 1878. Þar vestra bjó hann lengst af í Norður- Dakota. Hann var þar jafnan í vinnumennsku og ýmsu því er til féll. Hann var skemmtinn og sá lífið og tilveruna jafnan í kímilegu ljósi eins og fjölmargar vísur hans bera vott um og er hann án nokkurs vafa þekktasta íslenskt kímniskáld í Vesturheimi. Káinn kvæntist aldrei og dó barnlaus.
Ljóð höfundar – Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)
Heiti:Í fjósinu
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Eg heyrði kýrnar hjala
Heiti:Minni horna
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Af tilviljun eg kem í kór
Lausavísur höfundar – Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)
Fyrsta lína:Aldrei brenni- braga eg -vn
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Allt er hirt og allt er birt,
Fyrsta lína:Barnatr er bilu mn,
Fyrsta lína:Berja og skamma yrfti ig,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Bija skal ig ssta sinn:
Fyrsta lína:Braginn vanda hygg ei ht
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Bregða ljóma´ á lífsins strönd
Fyrsta lína:Ef að kraftur orðsins þver
Fyrsta lína:Ef eg fer fer eg ber,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Ef einhver sr mig ekki vera a moka,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Eg er a skrifa han heim
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Einlgt talar illa um mig,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Eitt er sem a mir mest
Fyrsta lína:Eitthva skrti vi a vri
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Faru a sofa, blessa barni sma,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Flesta kitlar or eyra
Fyrsta lína:Gamli Bakkus gaf mr smakka
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Gur, betri, bestur
Fyrsta lína:Hala k eg hata a sj,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Heyri eg pilsa geystan gust
Fyrsta lína:Hr eg dvel og huggun finn
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Hr hafa sngva saman stillt
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Hlr n og flissar
Fyrsta lína:Hryssugreyi! hn er a deyja,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Hgt er a lta la betur
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Kom til Garar kynleg frtt:
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Krrassa tk eg tr,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Kra foldin kennd vi snj,
Fyrsta lína:Lesi hef eg lrdmsstef,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Marga Joe me hnfi hj,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Mrg hafa skld Frni fst
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:N er Kinn srt a sj
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Oft me pltu og augnagler
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Oftast, egar enginn sr
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Silkispjara slin rara
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:San fyrst eg s ig hr
Fyrsta lína:a a flengja ig og hengja
Fyrsta lína:ar um hltur yrkja enn
Fyrsta lína:egar ftt eg fmtt hef
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:egar vin endar hr,
Fyrsta lína: ert sveitar svviring,
Flokkar:Nvsur
Fyrsta lína:yngir auur ekki dreng,
Fyrsta lína:llum dnum rum meir
Flokkar:Gamanvsur
Sýna 75 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu