?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O P R S T U V Y
Ísleifur Gíslason 1873-1960
Ísleifur Gíslason  1873–1960
Ísleifur var fæddur í Ráðagerði í Leiru. Hann tók gagnfræðapróf úr Flensborgarskóla 1896. Árið 1904 gerðist hann verslunarmaður á Sauðárkróki og rak þar síðan verslun til æviloka. Ísleifur var gamansamur og mælti óspart vísur af munni fram, ekki síst sínar alkunnu búðarvísur. Hann gaf út nokkur vísnakver og má þar nefna: Nýja bílvísnabók (1940), Þú munt brosa (1944) og Stjórabrag (1955). Eftir dauða hans kom út bókin Detta úr lofti dropar stórir – kveðskapur, bernskuminningar, viðtöl og fleira. Hannes Pétursson og Kristmundur Bjarnason völdu efnið og bjuggu til prentunar og skrifaði Hannes í hana „Inngangsorð um Ísleif Gíslason“. Ísleifur orti gjarnan undir dulnefnum, svo sem Hallfreður vandræðaskáld, Þorbjörn hornklofi og Sneglu-Halli. (Sjá einkum Ísleifur Gíslason: Detta úr lofti dropar stórir – kveðskapur, bernskuminningar, viðtöl og fleira, Reykjavík 1982.)
Ljóð höfundar – Ísleifur Gíslason
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Ísleifur Gíslason
Fyrsta lína:Aksturinn varð eintómt spól,
Flokkar:Blavsur
Fyrsta lína:Aldrei s g ttarmt
Flokkar:Samkvelingar
Fyrsta lína:ttatu kl, kona,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Detta r lofti dropar strir,
Fyrsta lína:Enginn veur yfir Nl
Fyrsta lína:Gengid skdum eg hef
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Heimastan hr kinn
Fyrsta lína: deig g ni og brauin bk,
Fyrsta lína:Krleiksambo upp hann tk,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Leikurinn annig lengi st,
Fyrsta lína:Lskrum, rgur, last og Grusgur,
Fyrsta lína:Olíudunkur einn er fundinn;
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Oss, sem ekkjum nar skyssur
Flokkar:Svarvsur
Fyrsta lína:Sagur er Hengillinn ur og r,
Flokkar:Gamanvsur
Fyrsta lína:Sttu tveir um slina
Fyrsta lína:Sverfur n a svartbaki
Fyrsta lína:Til ess a gera Gui raun
Fyrsta lína:Voga skefur vindakast,
Fyrsta lína:Það er að gera þokuspýju
Flokkar:Feravsur
Sýna 31 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu