?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O Ë P R S T U V Y Ţ Ů Ă Í
Hannes Hafstein 1861-1922
Hans Bender f.1919
Hálfdan Einarsson 1732-1785
Heimir Pálsson f.1944
Heine, Heinrich 1797-1856
Helgi Hálfdanarson 1911-2009
Helgi Zimsen f.1974
Henrik Wergeland 1808-1845
Hjörtur Gíslason 1907-1970
Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga)  1797–1874
Helga fæddist 13. apríl 1797 í Vatnsdalshólum og var dóttir Þórarins Jónssonar, sem nefndur var „Galdra-Þórarinn“ og bjó víða í Húnaþingi. Móðir Helgu og barnsmóðir Þórarins hét Helga Eyjólfsdóttir. Helga Þórarinsdóttir ólst upp hjá móðurömmu sinni Helgu Sveinsdóttur á Másstöðum í Vatnsdal. Helga giftist Þorleifi Þorleifssyni frá Hjallalandi í Vatnsdal árið 1822. Bjuggu þau í Grundarkoti í Vatnsdal í nokkur ár, síðan á Leysingjastöðum í Þingi, en 1848 fluttu þau að Hjallalandi í Vatnsdal og voru þau kennd við þá jörð. Þau eignuðust 11 börn á 14 árum. Helga andaðist 30. september 1874. Það hefur verið sagt að Helga hafi byrjað snemma að yrkja, en trúlega hefur megnið af ljóðum hennar orðið til eftir að börnin komust upp. Hún var þekkt undir nafninu Hjallalands-Helga, en stundum var hún þó kölluð Skáld-Helga. Erfiljóð sem hún orti eftir tvo syni sína birtust í Norðanfara í júlí 1863. Nokkur ljóðabréf skrifaði Helga og einnig orti hún í það minnsta einar rímur, Rímur af Partalopa og Marmoríu, fyrir Þorstein son sinn. Þá hefur Einar Bjarnason eignað Helgu rímur af Konráði keisarasyni en þær eru nú ekki lengur kunnar. (Helstu heimildir: Hallgrímur Gíslason (f. 24. september 1948) á Kjarnagötu 36, Akureyri. Hjallalands-Helga var langalangamma hans; Sálnaregistur Undirfellssóknar; islendingabok.is; Húnvetningasaga Gísla Konráðssonar; Húnaþing III; Föðurtún; Norðanfari; Lögberg 1912–1913 og Lbs 2453 4to)
Ljóð höfundar – Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga)
Heiti:*Jón Þorsteinsson
≈ 1850–1875
Fyrsta ljóðlína: Sat ég á sæströnd / sorgum hnípinn
Flokkur:EftirmŠli
Fyrsta ljóðlína:Hæstur drottinn himnaranns
Flokkur:EftirmŠli
Fyrsta ljóðlína:Gínars litli gaukur minn
Flokkur:Ljˇ­abrÚf
Heiti:Rímur af Partalopa og Marmoríu : * Rímur af Partalopa og Marmoríu – Fyrsta ríma
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Kristinn giftur keisari,
Flokkur:RÝmur
Heiti:Rímur af Partalopa og Marmoríu : * Rímur af Partalopa og Marmoríu – Önnur ríma
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Ári fyrri var í vörum vestra skutur
Flokkur:RÝmur
Heiti:Rímur af Partalopa og Marmoríu : * Rímur af Partalopa og Marmoríu – Þriðja ríma
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Sónar vínið vann að dofna
Flokkur:RÝmur
Heiti:Rímur af Partalopa og Marmoríu : * Rímur af Partalopa og Marmoríu – Fjórða ríma
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Síðast óma drykkjudans
Flokkur:RÝmur
Heiti:Rímur af Partalopa og Marmoríu : * Rímur af Partalopa og Marmoríu – Fimmta ríma
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Kerin óma hvolfdu tóm á borði
Flokkur:RÝmur
Heiti:Rímur af Partalopa og Marmoríu : * Rímur af Partalopa og Marmoríu – Sjötta ríma
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Missti snilldir mærðar teinn
Flokkur:RÝmur
Heiti:Rímur af Partalopa og Marmoríu : * Rímur af Partalopa og Marmoríu – Sjöunda ríma
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Þægðar hótin þrotnuðu
Flokkur:RÝmur
Fyrsta ljóðlína:Hér er leiðin hættu- og villugjörn
Heiti:Sveinn Þorleifsson
≈ 1850–1875
Fyrsta ljóðlína:Himingnæfandi brimæsti boði
Flokkur:EftirmŠli
Lausavísur höfundar – Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga)
Fyrsta lína:Litla J÷rp me­ lipran fˇt
Fyrsta lína:Óðum hallar æsku frá,
Fyrsta lína:Undir steini ß hßum hˇl
Sýna 5 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu