?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Friðrik Sigfússon  
Friðrik var sonur Sigfúsar Eyjólfssonar, síðast bónda í Pottagerði, og konu hans, Steinunnar Jónsdóttur. Hann var kvæntur Guðnýju Jónasdóttur frá Hróarsdal. Þau bjuggu fyrst í Pottagerði 1905–1918, þá Jaðri 1918–1931 og Kálfárdal 1931–1935. Þá brugðu þau búi og fluttu að Ingveldarstöðum á Reykjaströnd til Steingríms sonar síns. Bæði voru þau hjón hagmælt. Friðrik var einhver markfróðastur manna í Skagafirði á sinni tíð. (Sjá Skagfirzkar æviskrár. Tímabilið 1890–1910. I, Akureyri 1965, bls. 72–72).
Ljóð höfundar – Friðrik Sigfússon
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Friðrik Sigfússon
Fyrsta lína:fram veginn vondan held,
Flokkar:Hestavsur
Fyrsta lína:Í æskunni reri ég hraustur um haf
Flokkar:Blmsvsur
Fyrsta lína:Ln tt hfum lti hr
Flokkar:Lfsspeki
Sýna 7 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu