?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Eiríkur Pálsson (Prjóna-Eiríkur)  1825–1900
Eiríkur fæddist í Pottagerði í Skagafirði, sonur Páls Þorsteinssonar bónda og skálds í Pottagerði og konu hans, Gunnvarar Rafnsdóttur. Hann missti föður sinn 1829 og var alinn upp á nokkrum hrakningi, ýmist hjá vandalausum eða móður sinni. Hann var bóndi á ýmsum bæjum í Svarfaðardal en lengst af þó á Uppsölum 1861–1878 að hann brá búi en var hjá dóttur sinni og tengdasyni á Uppsölum til æviloka. Kona Eiríks var Margrét dóttir Gunnlaugs fræðimanns á Skuggabjörgum í Deildardal og á Skuggabjörgum bjó Eiríkur í tvíbýli við tengdaforeldra sína á árunum 1855–1857. Eiríkur var frægur fyrir prjónaskap og mun fyrstur manna í Svarfaðardal hafa eignast prjónavél. (Skagfirzkar æviskrár. Tímabilið 1850–1890 V. Útg. Sögufélag Skagfirðinga. Akureyri 1988, bls. 59–62).
Ljóð höfundar – Eiríkur Pálsson (Prjóna-Eiríkur)
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Eiríkur Pálsson (Prjóna-Eiríkur)
Fyrsta lína:Bjarni sofa frkinn fer,
Flokkar:Klmvsur
Fyrsta lína:Harar mylja hrannirnar
Flokkar:Veurvsur
Fyrsta lína:Heil og sl me hppin fn,
Fyrsta lína:Hj mr situr seima vitur Baldur,
Fyrsta lína:Kvejur lr um hnsu hjall,
Fyrsta lína:Mengi segir maur bi magafattur
Flokkar:Kersknisvsur
Fyrsta lína: a margur reyni rs
Fyrsta lína:rur hrea rekinn er,
Flokkar:Kersknisvsur
Sýna 29 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu