?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Einar Andrésson í Bólu  1814–1891
Einar var fæddur á Bakka í Viðvíkursveit í Skagafirði, sonur hjónanna Andrésar Skúlasonar klénsmiðs og Þórunnar Einarsdóttur. Einar fór einn vetur til náms hjá Espólín á unglingsárum. Eftir það réri hann tólf vertíðir fyrir sunnan. Einar kvæntist um þrítugt Halldóru Bjarnadóttur ættaðri úr Eyjafirði og bjuggu þau í 14 ár í Bólu í Blönduhlíð og við þann bæ var Einar jafnan kenndur síðan. Þeim Einari varð átta barna auðið. Eftir að Einar missti Margréti konu sína brá hann búi í Bólu og fluttist norður í Fljót. Kvæntist hann þá Margréti Gísladóttur frá Hrauni hjá Villinganesi. Bjuggu þau lengi í Minna Holti í Fljótum og eignuðust átta börn. Rúmlega sjötugur fluttist Einar með fjölskyldu sína vestur í Húnavatnssýslu og bjó á Þorbrandsstöðum í Langadal til æviloka. (Einar Andrésson í Bólu. Menn og minjar. Íslenzkur fróðleikur og skemmtun. VI. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Reykjavík 1949)
Ljóð höfundar – Einar Andrésson í Bólu
Heiti:Gsli Konrsson
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:N er hinn frgi / fraulur
Flokkur:Minningar- og erfilj
Heiti:Kveja Bakkkusar
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Bakkusi eg lngum laut
Lausavísur höfundar – Einar Andrésson í Bólu
Fyrsta lína:Auðs þótt beinan akir veg
Fyrsta lína:Eilfar g er vog
Flokkar:Lfsspeki
Fyrsta lína:Hr smi hldum gjld
Fyrsta lína:Máltak sanna sjáum vér,
Flokkar:Lfsspeki
Fyrsta lína:Mig skjli fyrir fel
Fyrsta lína:sku brjlast fegur fer,
Flokkar:Ellivsur
Sýna 20 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu