?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Dýrólína Jónsdóttir  1877–1939
Dýrólína var fædd á Hrauni í Goðdalasókn í Skagafirði, dóttir Jóns Guðmundssonar (1847–1914) og fyrri konu hans, Guðrúnar Pálsdóttur (1849– 1884). Hún missti ung móður sína og var um tíma hjá móðursystkinum sínum en flutti síðan aftur til föður síns og ólst upp hjá honum. Dýrólína var tvo vetur (1897–1899) í kvennaskóla Akureyrar og síðar einn vetur í Reykjavík og mun þar eitthvað hafa notið tilsagnar hjá frænda sínum Pálma Pálssyni menntaskólakennara. Hún kenndi síðan börnum í Goðdalasókn á árunum 1902–1906 og 1907–1909. Árið 1915 giftist hún Birni Guðmundssyni bónda á Fagranesi á Reykjaströnd og átti þar heima til dauðadags 1939. – Dýrólína var góður hagyrðingur og fékkst einnig nokkuð við smásagnagerð í stopulum tómstundum.
Ljóð höfundar – Dýrólína Jónsdóttir
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Dýrólína Jónsdóttir
Fyrsta lína:snd mra geislaglans
Flokkar:Samstur
Fyrsta lína:Er mitt heiti ti skg
Flokkar:Vsnagtur
Fyrsta lína:Greia vindar gisin sk,
Fyrsta lína:Hopa vindar, hrnar brn,
Flokkar:Samstur
Fyrsta lína:Klkknar njlu kalda br,
Fyrsta lína:Meyjan keypti meali
Fyrsta lína:Mrgum fatast vali vina,
Fyrsta lína:Sunnanvindar senda fjer.
Flokkar:Draumvsur
Fyrsta lína:Svikull auur, st og tl
Flokkar:Lfsspeki
Sýna 17 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu