?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O P R S T U V Y
Baudelaire, Charles 1821-1867
Bertold Brecht 1889-1956
Bjarki Karlsson f.1965
Bjarni Ásgeirsson  1877-1964
Bjarni Gissurarson  1621-1712
Bjarni Gíslason  1880-1940
Bjarni Lyngholt 1871-1942
Bjarni Thorarensen 1786-1841
Blake, William 1757-1827
Bob Dylan f.1941
Brewster M. Higley 1823-1911
Björg Einarsdóttir (Látra-Björg)  1716–1784
Björg var dóttir Einars skálds Sæmundssonar og konu hans, Margrétar Björnsdóttur. Hún hefur líklega verið fædd á Stærra Árskógi en mun lengst af hafa verið búföst á Látrum á Látraströnd og fékk nafn sitt Látra-Björg af þeim bæ. Á yngri árum stundaði hún sjó og þótti karlmannsígildi til verka. Á seinni árum fór hún nokkuð á milli bæja en var aldrei í föstum vistum. Hún orti talsvert og er einkum þekktur kveðskapur hennar um ýmsar sveitir norðanlands. Orð lék á að hún væri ákvæðaskáld. Björg var ógift og barnlaus. (Sjá Guðrún P. Helgadóttir: „Látra-Björg“. Skáldkonur fyrri alda I–II. 2. prentun 1995, bls. 57–76 og PEÓl: Íslennzkar æviskrár I, bls. 201)
Ljóð höfundar – Björg Einarsdóttir (Látra-Björg)
Heiti:Fagurt er Fjrum
≈ 1775
Fyrsta ljóðlína:Fagurt er Fjrum
Lausavísur höfundar – Björg Einarsdóttir (Látra-Björg)
Fyrsta lína:Aldrei Látra brennur bær,
Fyrsta lína:Aum er hn Kinn fyrir utan Sta,
Fyrsta lína:Brardalur er besta sveit
Fyrsta lína:Kvi eg fyrir a koma Fljt,
Fyrsta lína:Mvatnssveit eg vnsta veit
Fyrsta lína:Orgar brim bjrgum,
Flokkar:Veurvsur
Fyrsta lína:Reykjadalur er sultarsveit,
Fyrsta lína:Sltta er bi lng og ljt,
Fyrsta lína:Stir er jafnan stjpuhnd,
Fyrsta lína:llu er stoli r og s
Sýna 106 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu