?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Árni Gíslason í Höfn  1724–1809
Árni var sonur séra Gísla Gíslasonar á Desjarmýri í Borgarfirði eystri og konu hans, Ragnheiðar Álfsdóttur. Árni bjó á Höfn í Borgarfirði eystri. Hann var karlmenni og skáld og lét gjarnan fjúka í kviðligum og gat þá verið stríðinn. Árni sótti sjóinn jafnan meðfram búskapnum enda liggur Höfn hvað best við sjósókn af jörðum í Borgarfirði. Synir Árna og konu hans, Guðlaugar Torfadóttur, voru hinir nafnkenndu Hafnarbræður, þeir Jón og Hjörleifur, sem landsfrægir voru fyrir afl sitt og hreysti.
Ljóð höfundar – Árni Gíslason í Höfn
Heiti:Borgarfjarðarbragur
≈ 1775
Fyrsta ljóðlína:Eg held vert að yrkja kvæði
Flokkur:Nßtt˙ruljˇ­
Heiti:Hásljóð
≈ 1775
Fyrsta ljóðlína:Þó að ég vildi / þuluna flétta
Flokkur:HeilrŠ­i
Lausavísur höfundar – Árni Gíslason í Höfn
Fyrsta lína:Enskir tveir með sómasið
Fyrsta lína:Margir klaga óársöld,
Fyrsta lína:Þegar ég skilst við þennan heim,
Fyrsta lína:Þegar kemur Þóra á Bakka
Fyrsta lína:Þótt hann geri þokumuggu
Flokkar:GamanvÝsur
Sýna 10 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu