?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O Ë P R S T U V Y Ţ Ů Ă Í
Garborg, Arne 1851-1924
Geir Kristjánsson 1923-1991
Gerhard Fritsch 1924-1969
Gerhardt, Paul 1607-1676
Gestur Pálsson 1852-1891
Giuseppe Ungaretti 1888-1970
Gísli Eyjólfsson 1810-1863
Gísli Halldórsson 1931-2013
Gísli Jónsson f.1876
Gísli Konráðsson 1787-1877
Gottfried Benn 1886-1956
Grímur Thomsen  1820-1896
Guðmundur Frímann 1903-1989
Gunnar Pálsson 1714-1791
Gustaf Fröding 1860-1911
Günter Grass f.1927
Guðmundur Andrésson  d.1654
Guðmundur var frá Bjargi í Miðfirði. Hann nam í Hólaskóla og útskrifaðist þaðan með góðum vitnisburði að eigin sögn. Hann var skamma hríð djákn á Reynistað en missti það starf fljótlega, ef til vill vegna barneignarbrots með Arnfríði nokkurri Jónsdóttur. Eftir það mun Guðmundur mest hafa fengist við að búa pilta undir skólanám en auk þess samdi hann á þeim árum tvær ritgerðir og var önnur þeirra dulbúin ádeila á Þorlák biskup Skúlason en hin var gagnrýni á stóradóm. Vegna hinnar síðarnefndu var Guðmundur tekinn höndum og fluttur til Kaupmannahafnar og hafður um skeið í haldi í Bláturni. Hann hlaut þó brátt náð af konungi en var bannað að snúa aftur til föðurlandsins. Hann stundaði síðan háskólanám í Höfn og sinnti fornfræðastörfum undir handarjaðri Ole Worms. Eftir hann liggur latnesk íslensk orðabók, Lexicon Islandicum sem út kom 1683. Þá samdi hann skýringar bæði við Hávamál og Völuspá og var latnesk þýðing hans á Völuspá gefin út 1673. Guðmundur orti talsvert og mun hafa verið fyrstur til að yrkja rímur út af grískum goðsögum, Persíus rímur, og einnig trúlega Bellerofontis rímur. (Sjá um Guðmund einkum útgáfu Jakobs Benediktssonar í Íslenzk rit síðari alda, 2. bindi. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Kaupmannahöfn 1948)
Ljóð höfundar – Guðmundur Andrésson
Heiti:Persíus rímur: PersÝus rÝmur – fyrsta rÝma
≈ 1650
Fyrsta ljóðlína:Íllum sÚ ■eim ˇska­ gˇ­s
Flokkur:RÝmur
Heiti:Persíus rímur: PersÝus rÝmur – ÷nnur rÝma
≈ 1650
Fyrsta ljóðlína:Yggjar renni ÷li­ enn
Flokkur:RÝmur
Heiti:Persíus rímur: PersÝus rÝmur – ■ri­ja rÝma
≈ 1650
Fyrsta ljóðlína:Enn mun eg spinna vÝsna vÝr
Flokkur:RÝmur
Heiti:Persíus rímur: PersÝus rÝmur – fjˇr­a rÝma
≈ 1650
Fyrsta ljóðlína:MÝmirs vinar veislu not og vara gengi
Flokkur:RÝmur
Heiti:Persíus rímur: PersÝus rÝmur – fimmta rÝma
≈ 1650
Fyrsta ljóðlína:Raddar gŠttir opnast enn
Flokkur:RÝmur
Heiti:Persíus rímur: PersÝus rÝmur – sj÷tta rÝma
≈ 1650
Fyrsta ljóðlína:Skammta­ verk, ■ˇ ver­i ß dv÷l
Flokkur:RÝmur
Lausavísur höfundar – Guðmundur Andrésson
Fyrsta lína:Forlög koma ofan að,
Sýna 7 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu