?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Árni Böðvarsson  1713–1776
Árni var fæddur á Slítandastöðum í Staðarsveit, sonur hjónanna, Böðvars Pálssonar, stúdents, og Ólafar Árnadóttur. Árni varð stúdent úr Hólaskóla 1732. Síðari hluta ævi sinnar bjó hann á Ökrum á Mýrum og þar dó hann. Árni var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Helga Sigurðardóttir frá Brekku í Þingi. Þau áttu tvö börn, Odd, sem dó ungur, og Hildi, sem dó ógift og barnlaus. Síðari kona Árna var Ingveldur Gísladóttir, dóttir Gísla Þórðarsonar í Vogi í Hraunhreppi, lögréttumanns. Þau áttu ekki börn sem upp komust.
   Kveðskapur Árna er mikill að vöxtum enda var hann eitthvert mikilvirkasta rímnaskáld 18. aldar. (Sjá Björn K. Þórólfsson og Grímur Helgason: Rit Rímnafélagsins VIII. Brávallarímur eftir Árna Böðvarsson. (Björn K. Þórólfsson bjó til prentunar) Reykjavík 1965. Inngangur xi–ccxix).
Ljóð höfundar – Árni Böðvarsson
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – fyrsta ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Tvíblinds hallar turna frí
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – önnur ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Skollvalds kera sendi eg sjó
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – þriðja ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Vindálfs gjöldin koma á kvöldin
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – fjórða ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Ássins blæði unda flæði
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – fimmta ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Helgra vætta sæki eg sætt
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – sjöunda ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Kynni blæða Kvásirs æðin gæða
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: BrßvallarÝmur – nÝunda rÝma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Gullinkamba fimbulfamba Fj÷lnirs dramba
Flokkur:RÝmur
Heiti:Íslands kvennalof
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Lifni dáð um lífsins æðar
Lausavísur höfundar – Árni Böðvarsson
Fyrsta lína:Eg er a­ flakka eins og svÝn
Fyrsta lína:Eg vildi að sjórinn yrði að mjólk,
Fyrsta lína:Eg vildi hann Þórður yrði að mús
Fyrsta lína:Hr÷rnar eik ß bari bleik,
Flokkar:LÝfsspeki
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu