?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O P R S T U V Y
Baudelaire, Charles 1821-1867
Bertold Brecht 1889-1956
Bjarki Karlsson f.1965
Bjarni Ásgeirsson  1877-1964
Bjarni Gissurarson  1621-1712
Bjarni Gíslason  1880-1940
Bjarni Lyngholt 1871-1942
Bjarni Thorarensen 1786-1841
Blake, William 1757-1827
Bob Dylan f.1941
Brewster M. Higley 1823-1911
Benedikt Jónsson í Bjarnanesi  1664–1744
Benedikt var sonur Jóns Illugasonar Hólaráðsmanns og Margrétar dóttur Guðmundar Erlendssonar skálds í Felli. Benedikt varð stúdent úr Hólaskóla 1683. Hann fékk veitingu fyrir Bjarnanesi í Hornafirði 1692 og hélt þann stað til æviloka. Kona hans var Rannveig Sigurðardóttir, kölluð „hin stórráða“. Þau hjón voru barnlaus en ólu upp fósturbörn. Benedikt var með betri skáldum á sinni tíð og var einna fyrstur Íslendinga til að yrkja heimslystarvísur. (Sjá Sagan af Rannveigu stórráðu í Almanaki Hins íslenzka þjóðvinafélags 1932, bls. 82–90).
Ljóð höfundar – Benedikt Jónsson í Bjarnanesi
Fyrsta ljóðlína:Funa ægis fold blíð
Heiti:Heimslystavísur*
≈ 1725
Fyrsta ljóðlína:Vakrir hestar, vígðir prestar, vænar píkur.
Heiti:Kallinn orri 1744
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:orrann hvta seggir sj
Lausavísur höfundar – Benedikt Jónsson í Bjarnanesi
Fyrsta lína:Aleigu þinni fer ei fjær
Fyrsta lína:Einn eg sl og einn eg r,
Fyrsta lína:Fáum hjúum farnast verk,
Fyrsta lína:Fiskur og mjólk er gáfa góð
Fyrsta lína:Frægur Guð oss fyrir sér
Fyrsta lína:Guð af sinni gæsku rót
Flokkar:Lfsspeki
Fyrsta lína:Hafi maður á heimadisk
Fyrsta lína:Heyri þeir sem hvetja róg
Flokkar:Lfsspeki
Fyrsta lína:Laga djarfa lukkan blítt
Flokkar:Lfsspeki
Fyrsta lína:Lni v sem lnt er r
Flokkar:Heilravsur
Fyrsta lína:Lni gefur drottinn dr,
Flokkar:Lfsspeki
Fyrsta lína:Lemja vendi húð og hár
Flokkar:Samstur
Fyrsta lína:Maður kann með friði og fé
Flokkar:Lfsspeki
Fyrsta lína:Margir deilur meina sr
Flokkar:Lfsspeki
Fyrsta lína:Margir gikkir hafa þá hnykki,
Fyrsta lína:Óska ætti hrísið hrátt
Flokkar:Samstur
Fyrsta lína:Soltinn bela seðja hjú,
Fyrsta lína:Vér skulum hafa trausta trú
Sýna 12 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu