Greinir skáldskapar

[Íslenska neðar á síðunni / Text in Icelandic below]

Greinir skáldskapar is a linguistically annotated corpus containing Old Icelandic poetry. It was created as a part of the project “Interfaces of Metrics, Phonology and Syntax” (“Samspil bragkerfis, hljóðkerfis og setningagerðar”, 2009–2011) and contains all poems of the Codex Regius manuscript of the Poetic Edda and a selection of skaldic poetry and rímur.

The texts are annotated for various grammatical and metrical factors, such as lifts, syllable structure (heavy vs. light syllables), alliteration, morphology and syntactic structure. The syntactic annotation was carried out according to Dependency Grammar.

The corpus was developed with regard to other corpora of similar type, particularly the Norwegian PROIEL corpus, which is hosted by the University of Oslo.

The text of the Eddic poetry and the division into stanzas is in accordance with a recent electronic edition of the Codex Regius manuscript of the Eddic poetry. The electronic edition was prepared by scholars at The Árni Magnússon Institute, who followed the manuscript carefully. The grammatical and metrical annotation, on the other hand, is a result of the project Greinir skáldskapar.

Software and corpus design:
 • Bjarki Karlsson, Programer and PhD student (bjarki[at]fraedi.is).
Project Board:
 • Þórhallur Eyþórsson, Associate Professor (University of Iceland, Project Leader) (tolli[at]hi.is)
 • Kristján Árnason, Professor (University of Iceland) (kristarn[at]hi.is)
 • Bergljót Kristjánsdóttir, Professor (University of Iceland) (bergljot[at]hi.is)
 • Dag Haug, Associate Professor (University of Ósló) (d.t.t.haug[at]ifikk.uio.no)
 • Bernt Øyvind Thorvaldsen, Associate Professor (Telemark University College) (bernt.thorvaldsen[at]hit.no)
 • Michael Schulte, Professor (University of Agder) (michael.schulte[at]uia.no)
Student assistants:
 • Haukur Þorgeirsson (haukurth[at]hi.is)
 • Helga Jónsdóttir (hej35@hi.is)
 • Eiríkur Gauti Kristjánsson (egk[at]hi.is)
 • Gunnhildur Jónatansdóttir (guj33[at]hi.is)
 • Sigríður Sæunn Sigurðardóttir (sss17[at]hi.is)
 • Sigrún Gunnarsdóttir (sig50[at]hi.is)
 • Tinna Magnusson (tinnamagnusson[at]gmail.com)

Reference:
 • Bjarki Karlsson, Þórhallur Eyþórsson og Kristján Árnason. Greinir skáldskapar. 2012. http://bragi.info.is/greinir
Text Source and morphological annotation of the Poetic Edda:
 • Guðvarður Már Gunnlaugsson og Haraldur Bernharðsson. The Medieval Manuscripts of the Eddic Poetry: An Electronic Edition and a Lemmatized Concordance. The Árni Magnússon Institute of Icelandic Studies, Reykjavík.
Funding:
 • Icelandic Research Fund (Rannís), grant no. 80619021, Bragkerfi, hljóðkerfi og setningaform í eddukvæðum (2008).
 • Icelandic Research Fund (Rannís), grant no. 09634021/2/3, Interfaces of Metrics, Phonology and Syntax (2009-11).
 • University of Iceland Research Fund, Linguistic change in Isolation (2012).
 • University of Iceland Research Fund, Syntactic Change: Documentation in Corpora (2013–14).Íslenska
Greinir skáldskapar er markaður gagnagrunnur um forníslenskan kveðskap sem unnið hefur verið að í verkefninu „Samspil bragkerfis, hljóðkerfis og setningagerðar“ (2009–2011). Í grunninum eru öll eddukvæði úr Konungsbók eddukvæða. Enn fremur er í grunninum úrval af dróttkvæðum og rímum.

Textarnir eru markaðir með tilliti til upplýsinga um ris, atkvæðagerð (þung og létt atkvæði) og stuðla, sem og orðhluta-, beygingar- og setningagerð. Setningagreiningin er gerð samkvæmt stigveldismálfræði (Dependency Grammar). Unnt er að framkvæma greiningu á texta í grunninum út frá rannsóknarspurningum um samspil ólíkra þátta á sviði bragkerfis, hljóðkerfis, beyginga og setningagerðar.

Grunnurinn var þróaður með tilliti til annarra grunna af svipuðum toga, einkum norska grunnsins PROIEL sem er hýstur í Óslóarháskóla.

Kvæðistextinn og erindaskipan er samkvæmt nákvæmri, stafrænni skráningu fræðimanna við Árnastofnun á innihaldi Konungsbókar og samræmingu textans eftir vitnisburði handritsins sjálfs um framburð skrifara þess. Málfræðileg og bragfræðileg mörkun textans er afurð rannsóknarverkefnisins Greinir skáldskapar.

Hugbúnaðargerð og hönnun gagnagrunns:
 • Bjarki Karlsson, kerfisfræðingur og doktorsnemi í íslenskri málfræði (bjarki[hjá]fraedi.is).

Verkefnisstjórn:
 • Þórhallur Eyþórsson, dósent (HÍ, verkefnisstjóri) (tolli[hjá]hi.is)
 • Kristján Árnason, prófessor (HÍ) (kristarn[hjá]hi.is)
 • Bergljót Kristjánsdóttir, prófessor (HÍ) (bergljot[hjá]hi.is)
 • Dag Haug, dósent (Háskólinn í Ósló) (d.t.t.haug[hjá]ifikk.uio.no)
 • Bernt Øyvind Thorvaldsen, dósent (Telemark-háskóli) (bernt.thorvaldsen[hjá]hit.no)
 • Michael Schulte, prófessor (Agder-háskóli) (michael.schulte[hjá]uia.no)
Framhaldsnemar sem unnið hafa við verkefnið:
 • Haukur Þorgeirsson (haukurth[at]hi.is)
 • Helga Jónsdóttir (hej35@hi.is)
 • Eiríkur Gauti Kristjánsson (egk[at]hi.is)
 • Gunnhildur Jónatansdóttir (guj33[at]hi.is)
 • Sigríður Sæunn Sigurðardóttir (sss17[at]hi.is)
 • Sigrún Gunnarsdóttir (sig50[at]hi.is)
 • Tinna Magnusson (tinnamagnusson[at]gmail.com)
Tilvísun:
 • Bjarki Karlsson, Þórhallur Eyþórsson og Kristján Árnason. Greinir skáldskapar. 2012. http://bragi.info/greinir
Textavinnsla og málfræðileg mörkun eddukvæða:
 • Guðvarður Már Gunnlaugsson og Haraldur Bernharðsson. Konungsbók edduvæða. Rafræn útgáfa. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Styrkir:
 • Rannsóknasjóður Rannís, styrknr. 80619021, Bragkerfi, hljóðkerfi og setningaform í eddukvæðum (2008).
 • Rannsóknasjóður Rannís, styrknr. 09634021/2/3, Samspil bragkerfis, hljóðkerfis og setningagerðar (2009–11).
 • Rannsóknasjóður Háskóla Íslands, Málbreytingar í einangrun (2012).
 • Rannsóknasjóður Háskóla Íslands, Syntactic Change: Documentation in Corpora (2013–14).