?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
ÞRÍR:TVEIR : AbAb. Frjáls forliður.
ss
h
ss
h
ss222Aa : h221b : =1 : h31b
Dæmi:
Ljósið loftin fyllir
og loftin verða blá.
Vorið tánum tyllir
tindana á.

Þorsteinn Gíslason: Fyrstu vordægur (1)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1900–1925
Fyrsta lína:Ljósið loftin fyllir
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð