?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR : aa. Frjáls forliður.
ss
h
{{ss2221a : h2221a}}
Dæmi:
Þú ert enn við sama sið,
sýnir á þér nýja hlið,
gagnrýnir minn kvæða klið,
en kemur þetta lítið við.
Líttu á mig sem ljóðasmið,
lastaðu ekki þetta svið,
þú mátt heldur leggja lið,
leitaðu svo á önnur mið.
Ef þú vinur gefur grið,
get ég aukið ljóðanið,
kemst ég þá á skálda skrið,
og skrefa gegn um vísnahlið.
Ekki meira um ég bið,
aðeins hljóti ró og frið.

Kristján Runólfsson
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 2025
Fyrsta lína:Þú ert enn við sama sið
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð