?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR : ABABAB. Frjáls forliður.
ss
h
ss
h
ss
h
ss2222Aa : h2222Bb : =1 : =2 : =1 : =2
Dæmi:
Oft á rjúpa upp til heiða,
erfitt þegar frostið bítur,
kuldaélin kvelja og meiða,
kalstrá flest við jörðu brýtur.
Hún þó laufin, létt á reiða,
loppin upp úr hjarni slítur.

Kristján Runólfsson: Oft á rjúpa (1)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 2025
Heiti:Rjúpan
Fyrsta lína:Oft á rjúpa upp til heiða
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð