?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR:ÞRÍR : oAoA. Hreinn þríliðaháttur. Forliður.
Ath. bragdæmið fylgir hættinum ekki fullkomlega, tvíliðir eru víða í þríliða stað. Þríliðir þó tíðari.
+ss3331 : +h332Aa : =1 : =2
Dæmi:
En hvar sem þeir fóru þeir hittu ekki neinn
sem heyrt hafði slíkar sögur;
þá sáu þeir stjörnu sem lýsti þeim leið
og ljómaði skær og fögur.

Helgi Hálfdanarson (Heine): Vitringarnir úr Austurlöndum (2)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1950
Fyrsta lína:Þrír heilagir kóngar úr austurátt
Höfundur:Heine, Heinrich
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð