?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR : aabbcc. Hreinn þríliðaháttur. Forliðabann.
ss
h
ss
h
ss
h
ss-3331a : h-3331a : ss-3331b : h-3331b : ss-3331c : h-3331c
Dæmi:
Kvöldblíðan lognværa kyssir hvern reit,
komið er sumar og fögur er sveit.
Sól er að kveðja við bláfjalla brún,
brosa við aftanskin fagurgræn tún.
Seg mér hvað indælla auga þitt leit
íslenska kvöldinu í fallegri sveit!

Guðmundur skólaskáld: Kvöld í sveit
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1900
Fyrsta lína:Kvöldblíðan lognværa kyssir hvern reit
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð