?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
ÞRÍR : AAAbbCCb. Forliðabann.
ss
h
ss
h
ss
ss
h
h
ss-222Aa : h-222Aa : =1 : h-221b : ss-221b : ss-222Cc : h-222Cc : =4
Dæmi:
Komdu, litli ljúfur,
labbi, pabba stúfur,
látum draumsins dúfur
dvelja inni um sinn.
– heiður er himinninn.
Blærinn faðmar bæinn,
býður út í daginn.
Komdu, kalli minn.

Guðmundur Böðvarsson: Fylgd (1)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1950
Heiti:Fylgd
Fyrsta lína:Komdu, litli ljúfur
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð