?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR : AbAbccDeDe. Hreinn þríliðaháttur. Forliðabann.
ss
h
ss
h
ss
h
ss
h
ss
h
ss-3332Aa : h-3331b : =1 : =2 : ss-3331c : h-3331c : ss-3332Dd : h-3331e : =7 : =8
Dæmi:
Vorið er komið og grundirnar gróa,
gilin og lækirnir fossa af brún,
syngur í runni og senn kemur lóa,
svanur á tjarnir og þröstur á tún.
Nú tekur hýrna um hólma og sker,
hreiðra sig blikinn og æðurin fer.
Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala,
hóar þar smali og rekur á ból,
lömbin sér una um blómgaða bala,
börnin sér leika að skeljum á hól.

Jón Thoroddsen: Vorvísa
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1850
Heiti:Vorvísa
Fyrsta lína:Vorið er komið og grundirnar gróa
Höfundur:Jón Thoroddsen
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð