?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FIMM:ÞRÍR : oAoAoAoA. Hneppt. Forliðabann. Hvarflandi liður.
ss
h
ss
h
ss
h
ss
h
ss-3|1b,3|21b : h-3|22Aa : ss-3|1c,3|21c : =2 : ss-3|1d,3|21d : =2 : ss-3|1e,3|21e : =2
Dæmi:
1. Auví, minn Guð, álít þá nauð
sem eigum vér að líða.
Börnin þín hýr, ó, drottinn dýr,
döpur hér hljóta að stríða.
Mótlætiskross mjög þjáir oss,
margvísleg er sú pína.
Vor Jesú kær, vertu mér nær
og vernda sálu mína.

Hallgrímur Pétursson: Um freistingar og ástríðu djöfulsins i krossi og mótlæti (1)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1675
Fyrsta lína:Auví, minn Guð, álít þá nauð
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð