?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR:ÞRÍR : aabbo. Hneppt. Forliðabann.
ss
ss
ss
h
ss
ss-21a,21a : ss-21,21a : ss-3331b : h-3331b : ss-331
Dæmi:
Heims um ból, helg eru jól,
signuð mær son Guðs ól,
frelsun mannanna, frelsisins lind,
frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind
meinvill í myrkrunum lá.

Sveinbjörn Egilsson
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1825
Fyrsta lína:Heims um ból
≈ 1975
Heiti:Jól *
Fyrsta lína:Blíða nótt, blessaða nótt!
Höfundur:Joseph Mohr
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð