?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR:TVEIR : AbAbCCdCd. Hreinn þríliðaháttur. Frjáls forliður.
ss
h
ss
h
ss!
ss/h
ss
ss/h
ss3332Aa : h3331b : =1 : =2 : ss!32Cc : 32Cc : ss/h3331d : ss3332Cc : =7
Dæmi:
Blessaða eyjan vor ágæta, forna
umgirt af legi við norðurhafs braut!
Sumars á degi með sólbjarta morgna
situr þú, meyja, með ilmandi skaut,
brosið með blíða,
blómvanga fríða,
en vetrar á degi svo helköld og hörð
haf, loft og eldur þá hvervetna stríða,
faldheiða, fornhelga feðranna jörð.

Matthías Jocumsson: Íslands minni (1)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1850
Fyrsta lína:Blessaða eyjan vor ágæta forna
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð