?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR:ÞRÍR : oaoa. Tvíkvæður forliður.
Forliðurinn er jafnan einkvæður í fyrstu braglínu en tvíkvæður eftir það.
ss
h
ss
h
ss+3321 : h++331a : ss++3331 : =2
Dæmi:
Og svo varð ég uppgefinn, sál mín svo sjúk,
að hún sá ekki líkn eða fró,
því allt traust á mér sjálfum með trúnni var burt,
og af tapinu sorglega dró.

Matthías Jochumsson: Lífsstríð og lífsfró (2).
Ínnur hßttbrig­i sama safnhßttar:
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1875
Fyrsta lína:Ég leitaði um fold og sveif yfir sæ
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð