?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR:ÞRÍR : aBaBccB. Hreinn þríliðaháttur. Frjáls forliður.
Í bragdæminu vantar nokkuð á að þríliðir standi allir útfylltir en heildarmynd kvæðisins sýnir að gera beri ráð fyrir hreinum þríliðahætti.
ss
h
ss
h
ss
h
ss
ss3331a : h332Bb : =1 : =2 : ss3331c : h3331c : ss332Bb
Dæmi:
Gekk ég að sænginni: sofandi lá
hinn sólfagri kvennanna blómi;
ómaði rödd mér í eyrunum þá
frá eilífum heimslaga dómi:
Ó, maður, þú brýtur ei dauðans dyr,
dauðinn ei svarar þér, hvers sem þú spyr,
nema með helklukkuhljómi.

Matthías Jochumsson: Sorg (2)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1875
Fyrsta lína:Hefur þú verið hjá Valagilsá
Höfundur:Hannes Hafstein
≈ 1875
Heiti:Sorg
Fyrsta lína:Heim til að bjarga þér hleypti ég skeið
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð