?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
„Elegískur háttur“ .
ÞRÍR : oOoO. Hreinn þríliðaháttur. Frjáls forliður.
Þessi bragarháttur hefur verið kallaður elegískur háttur sem afbrigði af grísku pentametri.  Í samræmi við íslenska braghrynjandi og stuðlasetningarhefð er hann fremur settur fram hér sem þríkvæður fjögurra línu háttur.
ss
ss/h
ss
h
ss331 : ss/h332 : =1 : h332
Dæmi:
Ísland! farsældafrón
og hagsælda hrímhvíta móðir!
Hvar er þín fornaldarfrægð,
frelsið og manndáðin best?

...

Landið var fagurt og frítt
og fannhvítir jöklanna tindar,
himinninn heiður og blár,
hafið var skínandi bjart.

Jónas Hallgrímsson, Ísland (1 og 3)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1850
Fyrsta lína:Viljirður í lífshafi land
≈ 1850
Heiti:Ísland
Fyrsta lína:Ísland farsælda frón
≈ 1900
Heiti:Reykjavík
Fyrsta lína:Reykjavík maklega má
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð