?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FIMM : AABB. Forliðabann. Hvarflandi liður. Reikiatkvæði.
ss
h
ss
h
ss-2|.2222Aa : h-2|.2222Aa : ss-2|.2222Bb : h-2|.2222Bb
Dæmi:
Kvöldstjarnan björt af himni horfir dreymin,
úr húmi skógar ungmær spurði feimin:
„Stjarna, seg mér hvað uppheims engill hyggur
er ást í leynum fyrsta kossinn þiggur.“

Og himins dóttir henni galt að svari:
„Þá horfir sæll til jarðar engla-skari
sem þar sitt eigið yndi speglast lætur;
einungis Dauðinn hverfur frá og grætur.

Helgi Hálfdanarson (Runeberg): Kossinn
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 2000
Heiti:Kossinn
Fyrsta lína:Kvöldstjarnan björt af himni horfir dreymin
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð