?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR : oOaOa. Forliðabann.
ss
h
ss
h
ss
ss-2221 : h-2222 : ss-2221a : =2 : =3
Dæmi:
Andi minn, þú gleðigjarn
gestur holds og förunautur,
hvikull snáði! hvert skal brátt
halda á auðnir berar, kaldar,
þar sem gerist gamanfátt?

Helgi Hálfdanarson (Hadríanus) : Síðasta vísa Hadríanusar
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1975
Fyrsta lína:Andi minn, þú gleðigjarn
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð