?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Solveigarlag með frjálsum forlið.
ÞRÍR:TVEIR : OOOOOOOO. Hreinn þríliðaháttur. Frjáls forliður.
Sjá grein Þórðar Helgasonar, „Nýr háttur verður til“ í Són, 11. árg. 2013, bls. 47–85.
ss
h
ss
h
ss
h
ss
h
ss332 : h32 : =1 : =2 : =1 : =2 : =1 : =2
Dæmi:
„Nú fór vor Sólveig til sólar“,
en sex tigir vetra
senn eru frá því ég sá þig –
sá þig og trúði –
trúði að ég öreiginn ætti
allt sem var fagurt,
indælt og hugljúft og heilagt
á himnum og jörðu.

Matthías Jochumsson: Sólveig (1)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1875
Fyrsta lína:┴stin og yndi­ mitt besta
≈ 1900
Heiti:Æska
Fyrsta lína:Æskan á vorlétta vængi
≈ 1925
Heiti:Sólveig
Fyrsta lína:Nú fór vor Sólveig til sólar
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð