?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR : AbAbCCDD. Forliðabann.
ss
h
ss
h
ss
h
ss
h
ss-2222Aa : h-2221b : =1 : =2 : ss-2222Cc : h-2222Cc : ss-2222Dd : h-2222Dd
Dæmi:
Upp vor hugur hjarta og rómur! 
Hér er guðshús enn sem fyr; 
enn þá herrans helgidómur 
hefir opnað lífsins hlið. 
Kveik oss aftur líf í landi, 
ljóssins faðir alráðandi! 
Aftur sól og sumar dafni; 
sign oss, guð, í Jesú nafni! 

Matthías Jocumsson: Á Hólum 1910, þriðji söngur, fyrra erindi
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1900
Fyrsta lína:Upp vor hugur hjarta og rˇmur!
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð