?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
SEX : AbAb. Forliður.
ss
h
ss
h
ss222,+222Aa : h222,+221b : =1 : =2
Dæmi:
Þú kemur ekki, Alda, það andar kalt um völlinn,
í einverunni sit ég með dána vonarglóð.
Á meðan þokan birtist og færist yfir fjöllin
í fjarlægð heyri eg drynjandi sjávarölduhljóð.

(Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1925
Heiti:Alda
Fyrsta lína:Vertu hjá mér, Alda, meðan aftanskinið ljómar
≈ 2025
Fyrsta lína:Þegar dagur lengist léttist skap til muna
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð