?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
FJÓRIR : ABAB. Forliðabann.
Tvíliðir einkenna hverja línu nema hvað þriðja kveða er alltaf þríliður
ss
h
ss
h
ss-2232Aa : h-2232Bb : =1 : =2
Dæmi:
Gakktu langt, hinn grimmi, til baka!
gakk til fyrstu heimsins upptaka!
þegar yfir allt var að líta
ekkert nema sakleysið hvíta.

Pandóra, 1. erindi
Ínnur hßttbrig­i sama safnhßttar:
Breiðhent eða breiðhenda.
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður.
(3 ljóð – 2 lausavísur – 1 háttatalsvísa)
Breiðhent – skothent (frumhent).
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður. Reikiatkvæði. Klifun. (1 ljóð)
Breiðhent – Víxlhent.
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Breiðhent – Hringhent.
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Breiðhent – Oddhent.
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Breiðhent – Framsniðstímað, síðstímað.
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Breiðhent – Stímað. Dynstíma.
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Breiðhent – Frumstiklað.
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Breiðhent – Öfugoddhent.
FJÓRIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1800
Heiti:Pandˇra   Aðeins bragtekið
Fyrsta lína:Gakktu langt, hinn grimmi, til baka
≈ 1950
Fyrsta lína:Úti um grænan byggðarboga
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð