?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Stafhent eða stafhenda (stuðlalag).
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
Heiti httatali: Stafhent
Stafhent eða stafhenda (stuðlalag) er ferhendur háttur. Allar línur háttararins eru jafnlangar, fjórar kveður, tíðast allar stýfðar. Fyrir kemur þó að annað línuparið, fyrsta og önnur lína eða þriðja og fjórða lína, er óstýft. Séu allar línur óstýfðar mætti kalla það stafhenda breiðhendu. Endarímið er runurím eða kannski réttara sagt parrím þar sem saman ríma annars vegar fyrsta og önnur lína og hins vegar þriðja og fjórða. Óbreyttur er hátturinn án innríms.

Stafhent hefur alltaf verið nokkuð algengur rímnaháttur. Elsta dæmið um hann í rímum er í Sörlarímum, sem taldar eru ortar á 14. öld.  Hátturinn kann þó að vera eldri því að hann fellur vel að því sem Snorri Sturluson kallar runhendu tekna af hrynhendum hætti í Háttatali (Þiggja kná með gulli glǫð; 91. vísa).
ss
h
ss
h
ss2221a : h2221a : ss2221b : h2221b
Dæmi:
Viltu heyra, væna mín,
vísur, sem ég kvað til þín
eina þögla þorranótt
þegar allt var kyrrt og rótt.

Sveinbjörn Beinteinsson, Háttatal, bls. 44 – 241. vísa
nnur httbrigi sama safnhttar:
Stafhent – mishringhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(2 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Stafhent – oddhent (frumstiklað) þríþættingur minni.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(2 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Stafhent – framsneitt (missneitt).
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – framhent (mishent) háttabönd.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – oddhent (frumstiklað) – síðframhent (mishent).
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
FJÓRIR : aabb. Forliðabann. Hvarflandi liður. Reikiatkvæði. (1 ljóð)
Hymnalag.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður. Reikiatkvæði.
(125 ljóð)
Stafhent – misþráhent – misaukrímað *.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 ljóð)
Stafhent – klifað (staghent).
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 ljóð)
FJÓRIR : aabb. Forliðabann. (2 ljóð)
FJÓRIR : aabb. Forliður. (1 ljóð)
FJÓRIR : aabb. Forliður. (4 ljóð)
Stafhent – Missamframhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Bakhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misafturbrugðið.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misaukrímað.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Frumstiklað, síðsamframhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Hringhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misframrímað.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Framrímað.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Stímað. Ferstíma.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misþráhent .
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misstiklað. Ferþættingur.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Klifað.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1400
Fyrsta lína:ar skal brtt en rija mr
≈ 1400
Fyrsta lína:Kvæðin mín eru komin á loft
≈ 1450
Fyrsta lína:Fráríðs skal nú færa af stað
≈ 1450
Fyrsta lína:ar skal hefjast hrrinn minn
≈ 1450
Fyrsta lína:Þar skal hefjast hróðrinn minn
≈ 1500
Fyrsta lína:Þellis strandar þilju elg
≈ 1525
Fyrsta lína:Mér er ekki um mansöng neitt
≈ 1550
Fyrsta lína:Nú kom hjálp þín heiðin þjóð
≈ 1575
Fyrsta lína:Nú er eg fús að fara af stað
≈ 1600
Fyrsta lína:Enn skal stofna annan brag
≈ 1600
Fyrsta lína:Í þriðja sinn skal mærðar malt
≈ 1600
Fyrsta lína:Lesari gur lttu
≈ 1600
Fyrsta lína:Eg mun verða í annað sinn
≈ 1600
Fyrsta lína:Vi a fimmta fraspil
≈ 1600
Fyrsta lína:Sóns af sundi seggja þjóð
≈ 1600
Fyrsta lína:Fimmtnda skal fra mtt
≈ 1600
Fyrsta lína:Sraksbkar stlegt tal
≈ 1650
Fyrsta lína:Enn mun eg spinna vsna vr
≈ 1650
Fyrsta lína:Fjórða verður frosta skeið,
≈ 1650
Fyrsta lína:Kom ég upp í Kvíslarskarð
≈ 1650
Fyrsta lína:Tu eru af vi tanna mr
≈ 1650
Heiti:Bíleams rimur – önnur ríma   Aðeins bragtekið
Fyrsta lína:Annað sinn við orðaspil
≈ 1650
Heiti:Varhyg   Aðeins bragtekið
Fyrsta lína:Autra aldrei srt
≈ 1675
Fyrsta lína:Öðru sinni Frosta far
≈ 1850
Fyrsta lína:Htleg sst og heyrist hr
≈ 1850
Fyrsta lína:Hetju-önd stóð haugi á
≈ 1875
Heiti:Mlmneminn
Fyrsta lína:Brestu, fjall, vi harvg hgg
Höfundur:Henrik Ibsen
≈ 2000
Fyrsta lína:Slæmur draumur mæddi mig
Höfundur:Heine, Heinrich
≈ 2000
Fyrsta lína: Við urðarflæmi, aur og stein
Höfundur:Olav H. Hauge
Lausavísur undir þessum hætti:
Fyrsta lna:Viltu heyra væna mín,