?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Nýhent – víxlhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
Nýhent – víxlhent er eins og nýhent óbreytt, auk þess sem aðalhendingar eru þversetis í annarri kveðu hverrar línu. Ríma þær á víxl þannig að önnur kveða fyrstu línu gerir hendingu við aðra kveðu þriðju línu og önnur kveða annarrar línu gerir hendingu við aðra kveðu fjórðu línu.
ss
h
ss
h
ss22C21a : h22D22Bb : =1 : =2
Dæmi:
Tjöldum breidd var höllin há,
hafa setu tekið bragnar;
brúður leidd er bekkinn á,
bóndinn Ketill henni fagnar.

Sigurður Breiðfjörð, Rímur af Víglundi og Ketilríði III:23
Ínnur hßttbrig­i sama safnhßttar:
Nýhent – oddhent – hringhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
FJÓRIR : aBaB. Forliður. (2 ljóð)
FJÓRIR : aBaB. Forliðabann. (2 ljóð)
Nýhent – hringhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Nýhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(3 ljóð – 3 lausavísur – 1 háttatalsvísa)
Nýhent – Framhent, síðaukrímað.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Frumbakhent, síðaukrímað, skárímað.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Hringhent, bakhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Sniðaukrímað.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Sniðvíxlhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Frumframsneitt, síðframhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Frumbaksneitt, síðframsneitt.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Frumsniðstímað, hályklað, síðframhent. Breytiháttur.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Þráhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Vixlhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Frumhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Síðinnhent.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Nýhent – Framrímað, síðstímað.
FJÓRIR : aBaB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1900
Fyrsta lína:Þar sem sólin signir lá
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð